HEIM
  • Hanix smágröfur eru sérhannaðar sem öflug tæki til að grafa í þröngu eða lokuðu rými. Þetta eru vélar sem uppfylla vel kröfur og þarfir jarðvinnuverktaka, byggingarverktaka og verktaka í vegagerð.

  • Stema framleiðir breiða vörulínu af kerrum og flutningavögnum fyrir atvinnulífið og heimili. Þær hafa staðið fyrir samheiti fyrir gæði og áreiðanleika í fjóra áratugi.

  • Belle jarðvegsþjöppur, steypuvíbratorar, valtarar og fleiri tæki eru vönduð og lipur tæki sem endast vel, eru með lága bilanatíðni og mikla endingu.

  • Weycor-Atlas hjólaskóflurnar eru vel metnar fyrir áreiðanleika af notendum um allan heim: í mannvirkjagerð, garðyrkju, jarðvegsvinnu, landbúnaði, vöruhöndlun og endurvinnsluiðnaði.