HEIM
Stema kerrur.

Stema framleiðir breiða vörulínu af kerrum og flutningavögnum fyrir atvinnulífið og heimili. Þær hafa staðið fyrir samheiti fyrir gæði og áreiðanleika í fjóra áratugi.

Hanix H17D

Hanix smágröfur eru sérhannaðar sem öflug tæki til að grafa í þröngu eða lokuðu rými. Þetta eru vélar sem uppfylla vel kröfur og þarfir jarðvinnuverktaka, byggingarverktaka og verktaka í vegagerð.

TMP báta og bryggjukranar.

Allir TMP kranar eru framleiddir úr Domex gæðistáli sem skilar miklum styrkleika og lágri þyngd. Öll rör, stimplar, diskar og boltar eru úr ryðfríu stáli og kranar yfir 5 metra lyftihæð hafa Danfoss PVG 32 hlutfallsloka.

Heide-Pumpen dælur.

Heide-Pumpen í Þýskalandi er með frábært úrval af brunndælum, sem henta vel verktökum og bæjarfélögum.

Belle PCX500e jarðvegsþjappa.

Belle jarðvegsþjöppur, steypuvíbratorar, valtarar og fleiri tæki eru vönduð og lipur tæki sem endast vel, eru með lága bilanatíðni og mikla endingu.

Diverto vinnuvélin.

BYLTING - fjögur tæki sameinuð í einni vinnuvél: Hjólaskófla, traktorsgrafa, lyftari og dráttarvél í einu og sama tækinu.

CompAir loftpressur á hjólum.

Ásafl ehf. er umboðsaðili fyrir CompAir Drucklufttechnik GmbH í Þýskalandi, en CompAir er ein virtasta verksmiðja í heimi í framleiðslu á loftpressum fyrir verktakavinnu og verksmiðjur í ýmsum iðnaðargreinum.

JASO byggingakranar.

JASO Tower Cranes fyrirtækið á Spáni hefur í 35 ár sérhæft sig í hönnun, framleiðslu og viðhaldi byggingakrana.

Selva D56

Vatnabátarnir frá Selva eru fáanlegir í ýmsum útfærslum.

selva_killerwhaleefi-150xsr

Selva utanborðsmótorarnir eiga sér rúmlega 50 ára sögu, og eru þekktir fyrir frábæra hönnun, afkastagetu og áreiðanleika.

Linddana TP 130 trjákurlari á hjólum.

Linddana verksmiðjan í Danmörku er leiðandi framleiðandi í Evrópu á vél eða traktorsdrifnum trjákurlurum í ýmsum stærðum.

JPM Trailers flutningavagnar.

Ásafl hefur gert samkomulag við JPM Trailers vagna-verksmiðjuna á Norður-Írlandi um sölu og þjónustu á þeirra framleiðslu.

SDMO rafstöðvar.

SDMO rafstöðvar veita áreiðanlega orku fyrir fjölbreytta notkun og eru hannaðar til að takast á við fjölbreyttar aðstæður varðandi veður, hitastig, mismunadi álag og öryggi.

FPT C90 650

FPT díselvélar: Frábær tækni og fullkomin gæði. FPT Industrial er einn fremsti aðili í heimi í framleiðslu á diselvélum fyrir báta, skip, vinnuvélar og bíla. FPT er einn af fáum framleiðendum í heiminum, sem hefur tvisvar hlotið útnefninguna Diesel Of The Year.

Previous Next