Hjallahrauni 2 - 220 Hfj. - s. 562 3833 - Opið 8:30 - 17:00 virka daga.
Doosan 4V158TI
Doosan 4V158TI
Doosan 4V222TI
Doosan 4V222TI
Doosan L066TI
Doosan L066TI
Doosan MD196T
Doosan MD196T
Doosan V222TI
Doosan V222TI
Doosan L086
Doosan L086
Doosan L126
Doosan L126
Doosan rafstöð
Doosan rafstöð
Previous Next

Doosan aðalvélar.

Doosan vélarnar frá Kóreu hafa jafnt og þétt unnið sér sess sem vönduð framleiðsla, bæði sem framdrifsvélar og rafstöðvavélar fyrir báta og stærri skip. Samvinna Doosan við MAN og Isuzu hefur gert verksmiðjunni kleyft að bjóða mjög breitt úrval véla.

Ásafl ehf. leggur áherslu á vélar frá 70–1.500 hö, og hafa nú þegar verið seldar nokkrar vélar. Höfuðstöðvar Doosan í Evrópu eru í Bretlandi og eru þar jafnan til góðar birgðir af vélum og varahlutum. Tækni og sölufulltrúar Doosan í Evrópu koma reglulega í heimsókn til Íslands til að fylgja eftir sölum, tæknimálum og fara í prufusiglingar. Doosan vélarnar þykja sparneytnar sem er afar áríðandi á tímum hækkandi olíuverðs.

Útgerðarmenn, verið hagsýnir, sparið og veljið Doosan vélar í ykkar báta.

Smellið hér til að fara inná heimasíðu Doosan í sérglugga.

 

Senda fyrirspurn um þessa vöru