Hjallahrauni 2 - 220 Hfj. - s. 562 3833 - Opið 8:30 - 17:00 virka daga.
VM Motori MR 504 aðalvél
VM Motori MR 504 aðalvél
VM Motori MR 704 aðalvél
VM Motori MR 704 aðalvél
VM Motori MR 706 aðalvél
VM Motori MR 706 aðalvél
Previous Next

VM Motori aðalvélar.

Fyrirtækið VM Motori var stofnað árið 1947 og er eitt fárra fyrirtækja í heiminum í dag sem sérhæfir sig einungis í hönnun og framleiðslu á dísilvélum í verksmiðju sinni í Cento á Ítalíu.

Með mikilli fjárfestingu í rannsóknar- og þróunarvinnu, ásamt innleiðingu nútímatækni, hefur gert VM Motori fyrirtækinu kleift að standa framar öðrum fyrirtækjum í framleiðslu á dísilvélum fyrir báta og skip.

Framleiðslulína dísilvéla VM Motori endurspeglar þann grunn að framleiða álagsmiklar dísilvélar sem jafnframt lúta ströngustu útblástursstöðlum.

Allar VM Motori díselvelar þurfa að standast strangar prófanir í verksmiðju þeirra í Cento á Ítalíu. Loka gæðaprófunin í framleiðsluferli þeirra fer fram út á rúmsjó þar sem vélarnar eru keyrðar við mismunandi álag. Þetta kunna viðskiptavinir VM Motori vel að meta því öflugt prufuferli vélanna tryggir öryggi og góða frammistöðu þeirra úti á sjó.

Smellið hér til að fara inná heimasíðu VM Motori í sérglugga.

 

MR 504 LX Lýsing

Týpa: MR 504 LX

Rúmtak: 1.991 cc

Strokkar: 4 in line

Innspýting: Common rail 

Hámarksafl: 125 kW @ 4,000 rpm

Tog: 310 Nm @ 2.600 rpm

MR 704 LX Lýsing

Týpa: MR 704 LX

Rúmtak: 2.776 cc

Strokkar: 4 in line

Innspýting: Common rail 

Hámarksafl: 169 kW @ 3.800 rpm

Tog: 480 Nm @ 2.600 rpm

MR 706 LX Lýsing

Týpa: MR 706 LX

Rúmtak: 4.164 cc

Strokkar: 6 in line

Innspýting: Common rail 

Hámarksafl: 257 kW @ 3.800 rpm

Tog: 700 Nm @ 2.600 rpm

Senda fyrirspurn um þessa vöru