Fréttir

Fréttir úr starfi Ásafls

17 sep: Ásafl er nýr umboðsaðili fyrir Jabsco og Rule dælur á Íslandi

Ásafl hefur tekið við sem nýr opinber umboðsaðili fyrir Jabsco og Rule dælur frá fyrirtækinu Xylem. Xylem hefur þegar sent…

14 maí: Rule dælurnar komnar í hús

Ásafl gerðist á dögunum nýr umboðsaðili fyrir Rule og Jabsco dælur á Íslandi. Núna eru Rule dælurnar komnar í hús…

27 sep: Vébjarnarnúpur velur FPT bátavél frá Ásafli

Á sjávarútvegssýningunni Iceland Fishing Expo 2019, undirrituðu Ásafl ehf. og Vébjarnarnúpur ehf. samning um kaup þess síðarnefnda á FPT C-13…