Skert þjónusta

Kæri viðskiptavinur!
Dagana 10. -13. apríl verður skert þjónusta hjá okkur í Ásafli.Hluti starfsmanna okkar verður staddur á Bauma sýningunni í Þýskalandi og við munum því sinna viðskiptavinum okkar með lágmarks starfsmannafjölda.

Opnunartíminn verður sá sami og venjulega 8:30-17:00 virka daga en lokað verður í hádeginu á milli kl. 12-13.

Fyrir fyrspurnir vinsamlega sendið okkur tölvupóst á asafl@asafl.is

Með góðri kveðju,
Starfsmenn Ásafls