STEMA Kerrur

Ásafl selur kerrur og fylgihluti frá þýska framleiðandanum Stema. 

Í meira en 65 ár hefur Stema framleitt kerrur og vagna í öllum stærðum og gerðum og samanstendur vörulína þeirra af um 350 mismunandi útfærslum. Hvort sem þú leitar að kerru sem er handhæg til heimilisnota eða kerru til að nota í atvinnuskyni ættum við hjá Ásafli að geta hjálpað þér að finna kerru við þitt hæfi.

Einnig framleiða þeir alla mögulega fylgihluti í allar sínar kerrur og vagna og státar Ásafl sig af því að hafa flest varahluti í kerrur á lager árið um kring.

Vörulína fyrirtækisins samanstendur af stöðugri burðargrind, vatnsheldum krossvið í palli, Stema burðarbitum og hágæða heit galvanseringu á öllu járni.

Í boði er breið vörulína af kerrum og tengivögnum fyrir atvinnulíf og heimili og hafa Stema tengivagnar lengi verið meðal þeirra vinsælustu í Evrópu.

Stema eru sterkir, öflugir tengivagnar sem sérstyrktum hliðarborðum, öflugum lömum og eru gerðir til að standast mikið álag.

1

Stærð á palli (cm)

201 x 108

Heildarstærð (cm)

292 x 150 x 87

Dekkjastærð

2 x 32,02 (13″)

Heildarþyngd

750 kg

Þyngd

130 kg

Burður

620 kg

Verð

124.990

Stema Basic 750 er létt og meðfærileg kerra til léttra flutninga, garðvinnu eða fyrir ýmsar tómstundir. Í boði eru ýmsir aukahlutir eins og yfirbreiðsla, lok með læsingum, ristarskjólborð, hleðslugrind og yfirbygging með grind og segli þannig hægt er að útbúa hana á marga mismunandi vegu.

Stærð á palli (cm) 251 x 153 301 x 153 401 x 203 401 x 203
Heildarstærð (cm) 350 x 198 x 59,5 421 x 202 x 59,5 568 x 216 x 70 568 x 216 x 70
Dekkjastærð 2 x 33,02 (13″) 4 x 33,02 (13″) 4 x 33,02 (13″) 4 x 35,56 (14″)
Heildarþyngd 750 kg 1500 kg 2700 kg 3500 kg
Þyngd 196 kg 362 kg 466 kg 466 kg
Burður 554 kg 1138 kg 2234 kg 3034 kg
Verð 267.900  m.vsk 737.900 m.vsk 819.900 m.vsk

SyStema flutningakerrurnar eru í grunninn flatvagnar með vatnsheldum krossvið í palli, sterkum burðarbitum og hágæða heit galvaníseringu á öllu járni.
Í boði eru svo ýmsir aukahlutir eins og sérstyrkt skjólborð, slyskjur, yfirbyggð grind með segli og fleira.
Vagnarnir eru í boði í ýmsum útfærslum frá 750kg leyfðri heildarþyngd upp í 3500kg leyfða heildarþyngd.

2700

3500

Stærð á palli (cm)

301 x 141

301 x 165

Heildarstærð (cm)

503 x 202 x 66

503 x 227 x 66

Dekkjastærð

195/50 R13 C

195/50 R13 C

Heildarþyngd

2700 kg

3500 kg

Þyngd

725 kg

750 kg

Burður

1975 kg

2750 kg

Verð

829990 m/vsk

909990 m/vsk

Stema Bauma kerrurnar eru fáanlegar í tveimur stærðum. Minni gerðin ber 1975 kg og stærri gerðin 2750 kg. Þær eru búnar öflugum en léttum álrömpum sem auðvelt er að fella niður. Lág hleðsluhæð (46 cm) gerir það mjög auðvelt að keyra tæki upp á kerrurnar.

Báðar kerrurnar er hægt að útbúa með handdrifinni víravindu til að draga tæki, búnað eða áhöld upp á kerrurnar. Auðvelt er svo að hlaða öðrum hlutum inn á kerrurnar yfir lág skjólborð.

Bretti eru með grófu yfirborði og hönnuð til að hægt sé að standa á þeim án þess að renna til. Hægt er að fá þessi grófu göngubretti bæði að framan og aftan á kerrunum sem aukahlut. Nefhjól er sérstyrkt og öflugt.

Rocko 2700 Rocko 3500
Stærð á palli (cm) 301 x 153 301 x 183
Heildarstærð (cm) 441 x 166 x 70 450 x 200 x 125
Dekkjastærð 4 x 33,02 (13″) 4 x 35,56 (14″)
Heildarþyngd 2700 3500
Þyngd 650 kg 880 kg
Burður 2050 kg 2620 kg
Verð 954.990 Sérpöntun
 

Stema Bauma kerrurnar eru fáanlegar í tveimur stærðum. Minni gerðin ber 1975 kg og stærri gerðin 2750 kg. Þær eru búnar öflugum en léttum álrömpum sem auðvelt er að fella niður. Lág hleðsluhæð (46 cm) gerir það mjög auðvelt að keyra tæki upp á kerrurnar.

Báðar kerrurnar er hægt að útbúa með handdrifinni víravindu til að draga tæki, búnað eða áhöld upp á kerrurnar. Auðvelt er svo að hlaða öðrum hlutum inn á kerrurnar yfir lág skjólborð.

Bretti eru með grófu yfirborði og hönnuð til að hægt sé að standa á þeim án þess að renna til. Hægt er að fá þessi grófu göngubretti bæði að framan og aftan á kerrunum sem aukahlut. Nefhjól er sérstyrkt og öflugt.

Stærð á palli (cm) 490 x 201
Leyfð heildarþyngd 2700 kg
Eigin þyngd 650 kg
Burðargeta 2050 kg
Verð 817.990 m.vsk

Stema ATOUR 2700 bílakerrur á frábæru verði. Léttar og liprar bílakerrur sem taka flesta fólksbíla. Þær koma án vindu, en hægt er að útvega bæði handvirka eða rafmagnsvindu sem aukabúnað.

Pallurinn er 4.90 metra langur og hægt er að lyfta honum þegar keyrt er upp á hann. Einnig fylgja slyskjur til að keyra upp á bíla sem eru með sérstaklega lágan undirvagn.