D-I drifbúnaður

D-I

D-I INDUSTRIAL Co., Ltd er einn helsti framleiðandi á drifbúnaði fyrir báta og skip í heiminum í dag. Þrátt fyrir að hafa upphaflega stofnað til þess að framleiða búnað í verslunar- og flutningaskip hefur búnaðurinn sem fyrirtækið býður uppá einnig reynst vel í bátum og hafa gírkassar frá D-I verið seldir á asískum markaði í yfir 25 ár.

Ásafl er umboðs og söluaðili fyrir D-I gírkassa á Íslandi.