VARAAFLSTÖÐ Í FJÖLVEIÐISKIPINU MARGRÉTI EA 710

Samherjaútgerðin gerir út mörg vel búin skip. Þar á meðal er fjölveiðiskipið Margréti EA 710.

VARAAFLSTÖÐ Í FJÖLVEIÐISKIPINU MARGRÉTI EA 710

Samherjaútgerðin gerir út mörg vel búin skip. Þar á meðal er fjölveiðiskipið Margréti EA 710. Útgerðin valdi í það skip rafstöð frá Ásafli ehf. Fyrir skömmu var sett um borð í Margréti, Doosan rafstöð frá Ásafli ehf.

Aflvélin er af gerðinni AD126TI, 6 strokka, 11. lítra, með túrbínu og skilar 336 hö. v/1.800 sn/mín. Rafallinn er Mecc Altee EC037-2L og skilar 224 kw, 230/400 volt, 60 HZ. Kæling er með vantskassa og viftu. Búnaðurin er vottaður af DNV.

Leave a comment