Kato

Kato vinnuvélar

Vandaðar japanskar vinnuvélar frá Kato í úrvali hjá Ásafli

Kato hefur verið leiðandi í framleiðlu á vinnuvélum síðan 1895.

Lýsing

 • Vél: Yanmar 3TNV70 10,5KW
 • Þyngd:1.905kg
 • Gúmmíbelti: Bridgestone
 • Breikkanlegur undirvagn og ýtublað
 • Dipper armur 1200mm
 • Hraðtengi: Cangini
 • 3x skóflur 330mm,530mm 0g 800mm
 • Ljós framan,aftan og á bómu
 • Auka vökvalögn

Lýsing

 • Vél Shibaura 13,6KW
 • Þyngd 2805kg
 • Ökumannshús með miðstöð og útvarpi
 • Gúmmíbelti: Bridgestone
 • 1300mm dipper (long arm)
 • Ýtublað 1550mm x 380mm
 • Vökvalagnir fyrir aukabúnað
 • Hraðtengi (handvirkt): Cangini
 • 3x skóflur: 330mm, 600mm & 1000mm
 • Ljós og blikkljós

Lýsing

 • Vél Yanmar 3TNV88 17,5Kw
 • Þyngd 3675 kg
 • Ökumannshús með miðstöð og útvarpi
 • Gúmmíbelti: Bridgestone
 • Ýtublað 1550mm x 380mm
 • Vökvalagnir fyrir aukabúnað
 • Hraðtengi (handvirkt): Cangini
 • 3x skóflur
 • Ljós og blikkljós
 • Breikkanlegur undirvagn  (Eina vélin í þessum flokki með breikkanlegum undirvagni) 1550 – 1800 mm.

Lýsing

 • Vél Yanmar 4TNV98C-PIK 47,6Kw
 • Þyngd 5575 kg
 • Ökumannshús með miðstöð og útvarpi
 • Gúmmíbelti: Bridgestone
 • Ýtublað 2000mm x 360mm
 • Vökvalagnir fyrir aukabúnað
 • Hraðtengi (handvirkt): Cangini
 • 3x skóflur
 • Ljós og blikkljós

Viltu vita meira?

Sendu okkur fyrirspurn um þá vöru sem þú vilt vita meira um og við svörum um hæl.