Weycor hjólaskóflur

Weycor hjólaskóflur

Atlas Weyhausen GmbH í Þýskalandi hefur yfir 40 ára reynslu í framleiðslu á hjólagröfum fyrir hin ýmsu verkefni.

Weycor-Atlas hjólaskóflurnar eru vel metnar fyrir áreiðanleika af notendum um allan heim: í mannvirkjagerð, garðyrkju, jarðvegsvinnu, landbúnaði, vöruhöndlun og endurvinnslu.

Hin breiða lína af Weycor-Atlas hjólaskóflum endurspeglar hin fjölmörgu verkefni sem nútíma hjólaskóflur þurfa að takast á við.

Allar Weycor-Atlas hjólaskóflurnar eru aflmiklar, vandaðar, viðhaldsgóðar og standa framar flestum keppinautum og það er einmitt ástæðan fyrir því hversu fjölhæfar og traustar þær eru.

Þyngd: 2.500 kg

Vél og afl: Yanmar 3TNV 76

18,5 kW / 25 hö @ 3000 rpm

Val um skóflustærð

Þyngd: 5.300 kg

Vél og afl: Deutz TD 2.9 L4 – Vatnskæld

55.4 kW / 74,3 hö @ 2,220 rpm

Val um skóflustærð

Þyngd: 6.450 kg

Vél og afl: Deutz TCD 3.6 L4 – Vatnskæld

80 kW / 107 hö @ 2200 rpm

Val um skóflustærð

Þyngd: 12.750 kg

Vél og afl: Deutz TCD 4.1 L4 – Vatnskæld

115 kW / 154 hö @ 2.000 rpm

Val um skóflustærð

Þyngd: 14.800 kg

Vél og afl: Deutz TCD 6,1 L6 – Vatnskæld

160 kW / 215 hö @ 2.000 rpm

Val um skóflustærð

Aflmikill drifbúnaður

Weycor hjólaskóflur eru búnar framúrskarandi díselvélum sem sameina mikið afl og byggja á krefjandi umhverfi ímengun.

Aðskilinn skriðpetall

Í samanburði við hefðbundinn samstæðan bremsu/skrið petal er Weycor-Atlas með aðskilinn skrið-petal sem kemur í veg fyrir að virkja aðalbremsu óvart.

Þægilegt stýrishús

Til viðbótar einstöku útsýni allan hringinn í hjólaskóflunni, er öllum stjórntækjum frábærlega vel komið fyrir og öll hönnun á vinnuvistfræði eins og best er á kosið.

Viltu vita meira?

Sendu okkur fyrirspurn um þá vöru sem þú vilt vita meira um og við svörum um hæl.