Atour grande bílavagn 2700

Flokkar: , .

Atour grande bílavagn 2700

kr.0.00

Stema ATOUR 2700 bílakerrur á frábæru verði. Léttar og liprar bílakerrur sem taka flesta fólksbíla. Þær koma án vindu, en hægt er að útvega bæði handvirka eða rafmagnsvindu sem aukabúnað.

Pallurinn er 4.90 metra langur og hægt er að lyfta honum þegar keyrt er upp á hann. Einnig fylgja slyskjur til að keyra upp á bíla sem eru með sérstaklega lágan undirvagn.

Stærð á palli (cm)

490×201

Leyfð heildarþyngd

2700 kg

Þyngd

650 kg

Burður

2050 kg