Systema 750

Flokkar: , .

Systema 750

SyStema flutningakerrurnar eru í grunninn flatvagnar með vatnsheldum krossvið í palli, sterkum burðarbitum og hágæða heit galvaníseringu á öllu járni.
Í boði eru svo ýmsir aukahlutir eins og sérstyrkt skjólborð, slyskjur, yfirbyggð grind með segli og fleira.
Vagnarnir eru í boði í ýmsum útfærslum frá 750kg leyfðri heildarþyngd upp í 3500kg leyfða heildarþyngd.

Verð: 305.000 kr.

Stærð á palli (cm)

251×153

Heildarstærð (cm)

350x198x59,5

Dekkjastærð

2×33,02 (13")

Heildarþyngd

750 kg

Þyngd

196 kg.

Burður

554 kg