Stema kerrur Þýsk gæða framleiðsla VÉLAR & TÆKI FYRIR VERKTAKA KERRUR Í MIKLU ÚRVALI

Stema

Showing all 9 results

Ásafl selur kerrur og fylgihluti frá þýska framleiðandanum Stema.

Í meira en 65 ár hefur Stema framleitt kerrur og vagna í öllum stærðum og gerðum og samanstendur vörulína þeirra af um 350 mismunandi útfærslum. Hvort sem þú leitar að kerru sem er handhæg til heimilisnota eða kerru til að nota í atvinnuskyni ættum við hjá Ásafli að geta hjálpað þér að finna kerru við þitt hæfi.

Einnig framleiða þeir alla mögulega fylgihluti í allar sínar kerrur og vagna og státar Ásafl sig af því að hafa flest varahluti í kerrur á lager árið um kring.

Vörulína fyrirtækisins samanstendur af stöðugri burðargrind, vatnsheldum krossvið í palli, Stema burðarbitum og hágæða heit galvanseringu á öllu járni.

Í boði er breið vörulína af kerrum og tengivögnum fyrir atvinnulíf og heimili og hafa Stema tengivagnar lengi verið meðal þeirra vinsælustu í Evrópu.

Stema eru sterkir, öflugir tengivagnar sem sérstyrktum hliðarborðum, öflugum lömum og eru gerðir til að standast mikið álag.